Svör og samræður nemenda gefa upplýsingar um þekkingu og hugmyndir þeirra, skapa tækifæri fyrir nemendur að læra saman og að orða hugsanir sínar. Áhersla er á að nemendur séu að læra saman. Byggt er á þekkingu þeirra og kennsluhættir eru fjölbreyttir.
Að vekja samræður þar sem ekkert svar er rangt
Góðir námsfélagar – dæmi um viðmið