Verkefnin hér fyrir neðan styðja kennara í að ígrunda starf sitt með tilliti til leiðsagnarnáms. Sum verkefnin eru ígrunduð með öðrum, önnur í einrúmi.

Athgun í kennslustofunni

Samræmd viðmið um góða starfshætti í Ardleigh green

Góð kennsla gerð enn betri

Hattie umræða í hópum

Lærdómssamtal

Dæmi um vinnulag við að setja viðmið um árangurs verkefnis

Að læra um muninn á viðfangsefni og námsmarkmiði

Mistök undirbúningur og eftirfylgd fyrir starfsmannahópinn

Sjálfsrýni,  endurgjöf

Sjálfsrýni námsfélagar

Sjálfsrýni viðmið um árangur

Sjálfsmat kennara

Hvað læru nemendur mínir í kennslustundinni

Að efla eignarhald nemenda á eigin námi

Sjálfsmat jafningjamat – hvar stend ég?