Forsendur árangurs er námsmenningin. Væntingar eru gerðar til allra, mistök skapa tækifæri til að læra, vaxtarhugarfar er ríkjandi, fjölbreyttir kennsluhættir, samvinna og einstaklingsvinna, getublöndun og vitneskja um að nám fer fram.
Fjórar leiðir til að byggja upp vaxandi hugarfar