Þetta er síða sem tengist þróunarverkefni kennara í Reykjavík um leiðsagnarmat/ leiðsagnarnám skólaárið 2017-2018 og skólaárið 2018-2019. Meginmarkmið verkefnisins er að innleiða hugmyndafræði og aðferðir leiðsagnarmats í þátttökuskólunum svo námsmenning skólanna breytist í þá veru að leiðsagnarnám einkenni allt skipulag náms og kennslu.
Leiðsagnarnám byggir á fimm stoðum. Verkefni hér á vefnum hafa verið flokkuð undir þessar stoðir.
Hér verða sett inn verkefni og slóðir á myndbönd og lesefni.